Takk hreinlæti kaupir Mjöll Frigg

Takk hreinlæti hefur keypt Mjöll Frigg sem er einn stærsti fram­leiðandi lands­ins á hrein­læt­is- og efna­vör­um.  Eftir kaupin hefur orðið til eitt stærsta hreinlætisfyrirtæki landsins, sem hefur á að skipa mannauði með einstaka þekkingu og reynslu á sviði hreinlætisvara- og hreinlætislausna fyrir heimili og fyrirtæki á Íslandi.